Fara í efni

Heilsustefna H-in 6

Málsnúmer 201306032

Vakta málsnúmer

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 21. fundur - 12.06.2013

H-in 6 standa fyrir: Hamingja, hollusta, hreinlæti, hugrekki, hreyfing, hvíld.Tómstunda- og æskulýðsnefnd hvetur íbúa sveitarfélagsins til að nýta sér athafnir daglegs lífs sér til heilsubótar, s.s. skilja bílinn eftir heima og ganga/hjóla í vinnuna.

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 29. fundur - 10.04.2014







Tómstunda- og æskulýðsnefnd hvetur til heilsuviku 4.- 11. maí. Framlag nefndarinnar í heilsuviku verður að bjóða íbúum sveitarfélagsins helmings afslátt á ársmiðum í sundlaugum í rekstri sveitarfélagsins.
Jafnframt hvetur nefndin íbúa sveitarfélagsins til að nýta sér athafnir daglegs lífs til heilsubótar.