Fara í efni

Skjálftafélagið á Kópaskeri sækir um styrk í lista- og menningarsjóð

Málsnúmer 201309086

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 29. fundur - 08.10.2013

Fyrir nefndinni liggur umsókn dagsett 23. september 2013 um styrk að upphæð kr. 150.000. Skjálftasetrið á Kópaskeri vinnur að því að lengja ferðamannatímann á svæðinu með því að fá til sín jarðfræðinema á jaðartímum. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að ná samstarfi við innlenda og erlenda háskóla um verkið, því er sótt um styrk vegna heimsókna í háskóla.