Fara í efni

Menningarmiðstöð Þingeyinga, kynning á starfsemi

Málsnúmer 201310100

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 32. fundur - 12.11.2013

Sif Jóhannesdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga og Snorri Guðjón Sigurðsson héraðsskjalavörður tóku á móti nefndinni í Safnahúsinu á Húsavík. Sif kynnti starfsemi Menningarmiðstöðvar Þingeyinga og Snorri kynnti starfsemi héraðsskjalasafns Þingeyinga og ljósmyndasafns Þingeyinga. Að því búnu var farin skoðunarferð um Safnahúsið. Fulltrúar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga viku af fundi kl. 16:25 Nefndarmenn héldu í stjórnsýsluhúsið á Húsavík þar sem fundi var fram haldið.