Fara í efni

Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Sólveigu Jónu Skúladóttur, Húsavík

Málsnúmer 201311029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 86. fundur - 07.11.2013

Fyrir bæjarráði liggur ósk um umsögn frá Sýslumanninum á Húsavík vegna leyfisveitingar til handa Sólveigu Jónu Skúladóttir, um endurnýjun á rekstrarleyfi til sölu gistingar í Brúnagerði 8 á Húsavík. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hið sama.