Fara í efni

Félagsleg heimaþjónusta

Málsnúmer 201401046

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 13. fundur - 29.05.2017

Ósk um félagslega heimaþjónustu utan dagvinnutíma.
Sótt er um undanþágu frá reglum um félagslega heimaþjónustu til að veita innlit utan dagvinnutíma.

Félagsmálanefnd samþykkir undanþágubeiðnina til sex mánaða.
Félagsmálanefnd leggur jafnframt til að skipulag þjónustu á heimilum fólks verði endurskoðað svo heimilt verði í ákveðnum tilvikum að veita þjónustu utan dagvinnutíma. Nefndin fer fram á að tillaga að slíkri breytingu, ásamt viðauka við fjárhagsáætlun verði lögð fyrir nefndina fyrir septemberlok.