Fara í efni

Gjaldskrá íþróttamannvirkja

Málsnúmer 201401055

Vakta málsnúmer

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 26. fundur - 14.01.2014

Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi fór yfir gjaldskrár íþróttamannvirkja. Árskort fullorðinna lækki úr 31.500 í 30.000 krónur og viðbótarkort í 20.000. Árskort eldri borgara lækki í 15.000. <SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: "Arial","sans-serif"">Tómstunda- og æskulýðsnefnd ákveður að hækka stakan miða í 600 krónur í sundlaugar Norðurþings. Börn 6-17 ára stakur miði 300 krónur. Óbreytt verð á frístundakortum. Leiga á handklæði 600 krónur, leiga á sundfötum 600 krónur. Handklæði, sundföt og sundferð 1500 krónur. Íþróttahöll á Húsavík heill salur 6000 krónur, 2/3 salur 4.000 krónur, 1/3 salur 3.000 krónur. Sólarhringsleiga 130.000 krónur. Skíðamannvirki gjaldfrjáls aðgangur.