Fara í efni

Samstarfssamningur um brunavarnir

Málsnúmer 201404088

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 41. fundur - 14.05.2014


Fyrir framkvæmda- og hafnanefnd liggur fyrir samningur um brunavarnir milli sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum frá árinu 2007. Nú þegar hafa nokkur sveitarfélög sagt sig frá samningnum með tilkomu sameiningu sveitarfélaga. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að segja sig frá samningnum þar sem hann uppfyllir ekki lengur markmið hans.
Slökkviliðsstjóri Norðurþings óskar eftir að gerður verði nýr samningur um brunavarnir við Tjörneshrepp. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir fyrirliggjandi ósk Slökkviliðsstjóra Norðurþings.