Fara í efni

Áætlun um refaveiðar 2014 til 2016

Málsnúmer 201407062

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 43. fundur - 17.09.2014

Umhverfisstofnun hefur unnið drög að áætlun sem hefur það að markmiði að bæta nýtingu og umgjörð þess fjármagns sem veitt er til refaveiða. Framkvæmda- og hafnanefnd telur það hlutverk ríkisins að útrýma ref og mink í landinu enda fylgja verkefninu engir fjármunir sem svarar kostnaði. Það er óeðlilegt að Umhverfisstofnun geti ætlað sveitarfélögum að vinna þetta verkefni. Framkvæmda- og hafnafnefnd felur f&þ fulltrúa að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri.