Fara í efni

Mannvirkjastefna - hugmyndir að uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu

Málsnúmer 201408051

Vakta málsnúmer

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 33. fundur - 02.09.2014

Tómstunda- og æskulýðsnefnd felur tómstunda- og æskulýðsfulltrúa að senda íþrótta- og tómstundafélögum í sveitarfélaginu bréf þess efnis að óskað verði eftir hugmyndum þeirra að forgangi uppbyggingar íþróttamannvirkja. Jafnframt leitað eftir áliti íbúa Norðurþings með netkönnun. Í framhaldi af þeirri vinnu yrði útbúin íþróttamannvirkjastefna fyrir sveitarfélagið.

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 35. fundur - 18.11.2014

Tómstunda- og æskulýðsnefnd fór yfir þau svör er bárust nefndinni vegna hugmynda að mannvirkjastefnu á sviðinu.
Tómstunda- og æskulýðsnefnd þakkar bréfriturum fyrir svörin.
Nefndin mun fara yfir þau svör sem bárust og vinna út frá þeim.