Fara í efni

Tilboð í uppsetningu á þráðlausu neti fyrir Stjórnsýsluhús á Húsavík, Borgarhólsskóla og Grænuvelli

Málsnúmer 201503106

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 55. fundur - 30.03.2015

Fyrir fundinum lá tilboð frá Advania um uppsetningu þráðlauss nets í ofangreindar byggingar.
Nefndin frestar málinu til næsta fundar til frekari skoðunar og samanburðar á verði. Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að leita tilboða frá fleiri aðilum og sömuleiðs kanna í samráði við umsjónarmann fasteigna Norðurþings hvort þörf sé á samskonar uppsetningu í fleiri stofnanir eða eignir Norðurþings.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 57. fundur - 13.05.2015

Málið var áður á dagskrá nefndarinnar en var þá frestað.
Framkvæmda- og hefnanefnd samþykkir tilboð Advania um þráðlaust net í Stjórnsýsluhúsinu, Grænuvöllum og Borgarhólsskóla á Húsavík.

Sveinn Birgir Hreinsson, umsjónarmaður fasteigna sat fundinn undir þessum lið.