Fara í efni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ósk um tilnefningu í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 201505001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 139. fundur - 13.05.2015

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu um tilnefningu Norðurþings á fulltrúa í svæðisráði fyrir Rekstrarsvæði 1 í Vatnajökulsþjóðgarði
Fulltrúar Norðurþings tilnefndir af bæjarráði í svæðisráð fyrir rekstrarsvæði 1 Vatnajökulsþjóðgarðs eru Óli Halldórsson og til vara Örlygur Hnefill Örlygsson.