Fara í efni

Göngustígur, reiðstígur meðfram Tjörnesvegi

Málsnúmer 201508037

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 61. fundur - 19.08.2015

Í kjölfar á lagningu vatnsveitu og frá veitu frá Húsvík að Iðnaðarsvæði Bakka vaknaði upp sú hugmynd að nýta raskið til að gera göngu og reiðstíg meðfram Tjörnesvegi.
Stígurinn er innan helgunarsvæðis Vegagerðarinnar því var leitað álits hennar á framkvæmdinni og hafði hún engar athugasemdir.
Nefndinni líst vel á verkið en það rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar nefndarinnar og óskar nefndin eftir aukafjármagni til verksins frá bæjarráði.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 63. fundur - 14.10.2015

Búið er að undirvinna lagningu reið- og göngustígar samfara lagningu frá- og vatnsveitu að Bakka. Búið að fá leyfi Vegagerðar til að leggja þannan reið/göngustíg.
Framkvæmda- og þjónustufulltúra falið að framkvæma verkið.