Fara í efni

Kjartan Páll Þórarinsson leggur til að boðin verði lóð undir hraðhleðslustöð fyrir rafmagnsbíla á Húsavík

Málsnúmer 201508063

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 61. fundur - 19.08.2015

Kjartan Páll leggur til að sveitarfélagið kanni hvort það hafi fýsilega lóð fyrir hraðhleðslustöð. Finnist slík lóð leggur hann til að hún verði auglýst og veitt einkaaðila sem hefðu hug á að koma upp slíkri stöð.
Framkvæmda- og hafnanefnd tekur vel í erindið og felur framkvæmda- og þjónstufulltrúa að kanna hvort hentug lóð sé til undir slíka stafsemi og kanna málið frekar.