Fara í efni

Sigurborg Ö. Möller og Ásbjörn Kristinsson sækja um námsvist utan lögheimilissveitarfélags fyrir Rakel Jónu Ásbjörnsdóttur

Málsnúmer 201511012

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 55. fundur - 25.11.2015

Fyrir nefndinni liggur umsókn Sigurborgar Ö. Möller og Ásbjörns Kristinssonar um námsvist utan lögheimilissveitarfélags fyrir Rakel Jónu Ásbjörnsdóttur.
Umsókninni er synjað þar sem ekki fylgir henni rökstuðningur eins og kveðið er á um í verklagsreglum Norðurþings um námsvist utan lögheimilissveitarfélags. Þar segir:
"Umsóknum skal fylgja rökstuðningur sérfræðings skólaþjónustu, sálfræðings eða annars meðferðaraðila."