Fara í efni

Gjaldskrá 2016

Málsnúmer 201601053

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 66. fundur - 20.01.2016

Hafnastjóri leggur fram tillögu að Gjaldskrá fyrir hafnir Norðurþings fyrir árið 2016.
Gjaldskrá þessi fyrir hafnir Norðurþings er samþykkt af framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings, skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004.

Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2016 og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá hafna Norðurþings frá því í janúar 2015.