Fara í efni

Sjóböð á Húsavíkurhöfða - staða mála

Málsnúmer 201604012

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 149. fundur - 07.04.2016

Pétur Vopni fór yfir stöðu mála. Honum var falið að vinna áfram að verkefninu í samræmi við umræðu fundarins.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 150. fundur - 26.04.2016

Pétur fór yfir stöðu mála varðandi sjóðböðin

Orkuveita Húsavíkur ohf - 152. fundur - 30.05.2016

Pétur Vopni fór yfir stöðu mála.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 155. fundur - 07.11.2016

Fyrir stjórn liggur áætlun um kostnað við tengingu Sjóbaða á Húsavíkurhöfða.
Framkvæmdastjóri fór yfir fund með Sjóböðum hf. um gæði vatnsins við Eimskip. Framundan eru rannsóknir á vatninu ásamt því að ákveða lagnaleiðir. Stefnt er að hefja framkvæmdir næsta vor. Stjórn leggur áherslu á að klára sem fyrst samninga við félagið um eignarhald og heimtaugagjöld.