Fara í efni

Jóhanna Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson sækja um að byggja sólstöfu að Höfðabrekku 29a

Málsnúmer 201605147

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 4. fundur - 14.06.2016

Óskað er eftir leyfi til að byggja 8,6 m² sólstofu við Höfðabrekku 29a á Húsavík. Fyrir liggja rissmyndir af fyrirhugaðri byggingu og undirrituð samþykki nágranna.
Skipulags- og umhverfisnefnd telur grenndarkynningu umsækjanda fullnægjandi og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi teikningar hafa borist.
Örlygur vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.