Fara í efni

Eignasjóður og fasteignir í útleigu - verklagsreglur

Málsnúmer 201606073

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 5. fundur - 15.06.2016

Mikilvægt er að yfirfara og uppfæra verklagsreglur sveitarfélagsins er lúta að útdeilingu leiguhúsnæðis, annars en þess sem leigt er til skjólstæðinga félagsþjónustu Norðurþings. Mikilvægt að nefndin fari yfir málið og yfirfærðar verklagsreglur verði lagðar fyrir nefndina á næsta fundi.
Nefndin felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að yfirfara verklagsreglurnar sem og senda þær á nefndarmenn til yfirlestrar.

Stefnt að því að samþykkja reglurnar á ágústfundi nefndarinnar.