Fara í efni

Landsfundur jafnréttisnefnda 2016

Málsnúmer 201607192

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 5. fundur - 04.08.2016

Næsti landsfundur jafnréttisnefnda 2016 mun fara fram á Akureyri þann 16. september nk. þann 15. september mun Jafnréttisstofa halda ráðstefnu einnig á Akureyri í tilefni 40 ára afmælis jafnréttislaganna.
Nefndin stefnir á að senda fulltrúa á fundinn og ráðstefnuna.

Félagsmálanefnd - 6. fundur - 06.09.2016

Landsfundur jafnréttisnefnda 2016 mun fara fram á Akureyri þann 16. september nk. auk þess heldur Jafnréttisstofa ráðstefnu einni á Akureyri þann 15. september í tilefni 40 ára afmælis jafnréttislaganna.
Félagsmálastjóri og formaður nefndar munu sækja ráðstefnuna og landsfundinn.

Félagsmálanefnd - 14. fundur - 22.08.2017

Landsfundur jafnréttisnefnda 2017 mun fara fram í Stykkishólmi þann 15. september nk.
Landsfundur jafnréttisnefnda 2017 mun fara fram í Stykkishólmi þann 15. september nk.

Nefndin leggur til að Norðurþing sendi tvo fulltrúa eins og undanfarin ár.