Fara í efni

Félagsþjónusta fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201607305

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 5. fundur - 04.08.2016

Fjármálastjóri fer yfir rekstraryfirlit félagsþjónustunnar fyrir tímabilið janúar-júlí 2016.
Félagsmálanefnd felur félagsmálastjóra að boða forstöðumenn sviðsins á næsta fund nefndarinnar.

Félagsmálanefnd - 6. fundur - 06.09.2016

Forstöðumenn sviðsins fara yfir rekstaryfirlit fyrir tímabilið janúar-september 2016 og kynna fyrir nefndinni starfsáætlanir fyrir veturinn 2016-2017.
Nefndin þakkar forstöðumönnum fyrir greinargóða úttekt á starfsemi Pálsgarðs, Miðjunnar og skammtímavistun.