Fara í efni

Óskað er eftir samþykki fyrir afmörkun lóðar nr. 154.181 og útskipti hennar úr Klifshaga I

Málsnúmer 201608034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 6. fundur - 16.08.2016

Óskað er eftir samþykki fyrir afmörkun fyrirliggjandi frístundahúsalóðar nr. 154.181 og útskipti hennar úr landi Klifshaga I. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur lóðaruppdráttur unninn af Guðmundi Helga Gunnarssyni hjá Búgarði. Loks er óskað eftir því að lóðin fái hér eftir heitið Tunguás.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við byggðaráð að afmörkun lóðarinnar og útskipti hennar úr jörðinni Klifshafa 1 verði samþykkt. Nefndin samþykkir einnig heitið Tunguás á lóðina.

Byggðarráð Norðurþings - 185. fundur - 18.08.2016

Fyrir byggðarráði liggur eftirfarandi bókun frá 6. fundi skipulags- og umhverfisnefndar: "Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við byggðaráð að afmörkun lóðarinnar og útskipti hennar úr jörðinni Klifshafa 1 verði samþykkt. Nefndin samþykkir einnig heitið Tunguás á lóðina."
Byggðarráð staðfestir bókun skipulags- og umhverfisnefndar.