Fara í efni

Ósk um stuðning við Snorraverkefnið 2017

Málsnúmer 201610042

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 6. fundur - 15.11.2016

Snorrasjóður óskar eftir stuðningi við Snorraverkefnið 2017.

Sumarið 2017 mun nítjándi hópur ungmenna af íslenskum ættum á aldrinum 18 ? 28 ára koma hingað til lands frá Kanada og Bandaríkjunum til að kynnast rótum sínum. Markmið þess er að
styrkja tengsl afkomenda Íslendinga í Norður-Ameríku við Ísland og hvetja unga Vestur-Íslendinga til að varðveita og rækta íslenskan menningar- og þjóðararf sinn.
Verkefnið er samstarfsverkefni Þjóðræknisfélags Íslendinga og Norræna félagsins og stendur yfir í 6 vikur, eða
frá 11. júní - 20. júlí 2017.
Æskulýðs- og menningarnefnd hafnar erindinu.