Fara í efni

Afreks - og viðurkenningarsjóður Norðurþings 2016

Málsnúmer 201611151

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 7. fundur - 17.01.2017

Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings var opin til umsóknar.
Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í skránni fyrstu vikuna í desember og á vefsíðu Norðurþings.
Ein umsókn barst í sjóðinn að þessu sinni.

Afgeiðsla á umsóknum er eftirfarandi:

Sigurður Unnar Hauksson
- vegna þáttöku á alþjóðlegum mótum í Leirdúfuskotfimi með landsliði Íslands.

Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að styrkja Sigurð um 150 þúsund krónur úr afreks og viðurkenningarsjóði Norðurþings.