Fara í efni

Endurskoðun á samþykktum Norðurþings

Málsnúmer 201611194

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 198. fundur - 01.12.2016

Byggðarráð samþykkir að hefja endurskoðun á samþykktum Norðurþings

Byggðarráð Norðurþings - 223. fundur - 17.08.2017

Umræða um mögulegar breytingar á samþykktum sveitarfélagsins sem miða að nýju fyrirkomulagi nefnda og vangaveltum er varða umhverfis sveitarstjórnarmanna hefur farið fram á stjórnendafundum hjá Norðurþingi af og til frá í vor. Sveitarstjóri gerir grein fyrir þeirri umræðu og ræðir möguleika til breytinga kjósi sveitarstjórn að taka málið áfram á haustdögum.
Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu.