Fara í efni

Kauptilboð á verbúðareiningu

Málsnúmer 201612019

Vakta málsnúmer

Hafnanefnd - 9. fundur - 07.12.2016

Víkurskel ehf sendir inn kauptilboð í verbúðareiningu.
Víkurskel ehf sendir inn kauptilboð í verbúðareiningu á hafnarsvæðinu dagsett 13.10.2016.

Hafnanefnd þakkar fyrir erindið en þarf því miður að hafna því.

Hafnanefnd hafnar erindinu þar sem endanleg ákvörðun um sölu né framtíðarfyrirkomulag húseignarinnar liggur ekki fyrir.

Eignir Norðurþings eru auglýstar til sölu þegar svo ber undir.