Fara í efni

Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar 106. mál, frumvarp til laga um breyt. á lögum um verslun áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)

Málsnúmer 201703024

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 208. fundur - 09.03.2017

Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar 106. mál, frumvarp til laga um breyt. á lögum um verslun áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis).
Gunnlaugur óskar bókað:
"Ég er alfarið á móti framlögðu frumvarpi og legg til að sveitarfélagið veiti neikvæða umsögn um það og sendi áskorun til þingmanna um að greiða atkvæði gegn því."

Byggðarráð tekur undir bókun Gunnlaugs.