Fara í efni

Frístundarheimilið Tún - breyting á starfsemi

Málsnúmer 201704028

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 10. fundur - 25.04.2017

Fyrir æskulýðs- og menningarnefnd liggur minnisblað sem unnið er að Íþrótta- og tómstundarfulltrúa um starfsemi frístundarheimilisins Túns.
Boðað verður til samráðs- og hugarflugs fundar um starfsemi frístundar þar sem minnisblaðið mun liggja til grundvallar.
Æskulýðs- og menningarnefnd felur Íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna áfram að útfærslu á frístundarstarfi í samræmi við stefnu nefndarinnar.
Nefndin felur Íþrótta- og tómstundarfulltrúa að auglýsa eftir forstöðumanni frístundar sem fyrst í fullt starf á heilsársgrundvelli. Fyrsta verkefni forstöðumanns væri að endurskipuleggja starfsemi frístundar.