Umsókn um parhúsalóð að Hraunholti 10-12
Málsnúmer 201704118
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 16. fundur - 09.05.2017
PCC Seaview Residences ehf óska eftir byggingarlóðinni að Hraunholti 10-12 til uppbyggingar parhúss.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að PCC Seaview Residences verði úthlutað lóðinni með fyrirvara um endanlegan frágang deiliskipulags svæðisins.
Sveitarstjórn Norðurþings - 69. fundur - 16.05.2017
Á 16. fundi skipulags- og umhverfisnefndar var eftirfarandi bókað:
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að PCC Seaview Residences verði úthlutað lóðinni með fyrirvara um endanlegan frágang deiliskipulags svæðisins."
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að PCC Seaview Residences verði úthlutað lóðinni með fyrirvara um endanlegan frágang deiliskipulags svæðisins."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða úthlutunina.