Fara í efni

Umboð - samþykki Norðurþings fyrir miðlun upplýsinga um lán sveitarfélagsins sem veitt hafa verið á grundvelli VIII. kafla laga nr. 44/1998 um húsnæðismál

Málsnúmer 201707119

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 247. fundur - 06.04.2018

Varasjóður húsnæðismála óskar eftir samþykki sveitarfélagsins fyrir birtingu niðurstaðna skýrslna um greiningu á rekstrargrundvelli félagslegra leiguíbúða í sveitarfélögum á heimasvæði Varasjóðs húsnæðismála á vef Velferðarráðuneytisins og á heimasíðu Íbúðalánasjóðs.
Byggðarráð samþykkir umrædda birtingu.