Fara í efni

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - umsókn í sjóðinn og forgangsröðun

Málsnúmer 201710130

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 230. fundur - 17.10.2017

Framkvæmdasjóðurinn styrkir framkvæmdir sveitarfélaga og einkaaðila á ferðamannastöðum sem: a) Stuðla að náttúruvernd.
b) Auka öryggi ferðamanna. c) Bæta úr skorti á nauðsynlegum innviðum. d) Framkvæmdum sem búa til nýja ferðamannasegla/staði á „köldum“ svæðum eða árstímum. e) Undirbúning og hönnun fyrir ofangreint.

Umsóknarfrestur er til 25. október n.k. og áætlar Norðurþing að senda inn umsóknir fyrir brýn verkefni í sveitarfélaginu.
Lagt fram til kynningar.