Sýslumaðurinn óskar eftir umsögn um tímabundið tækifærisleyfi fyrir Fjöruna annan í jólum og áramót.
Málsnúmer 201712018
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 236. fundur - 08.12.2017
Sýslumaðurinn óskar eftir umsögn um tímabundið tækifærisleyfi fyrir Fjöruna annan í jólum og áramót.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um leyfið.