Fara í efni

Beiðni frá nemendum Borgarhólsskóla breytta tilhögun um snjómokstur við skólann

Málsnúmer 201801061

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 25. fundur - 12.02.2018

Nemendur Borgarhólsskóla vilja takmarka snjóhreinsun á völdum svæðum á skólalóðinni og vilja fá að halda uppsöfnuðum snjó sem fellur til við gatnahreinsun til leiks. Taka þarf afstöðu til þess hvort skólalóð Borgarhólsskóla verði undanskilin snjóhreinsun í bænum í þeim tilgangi að auka lífsgæði nemenda.
Framkvæmdanefnd þakkar nemendum Borgarhólsskóla fyrir erindið og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að tala við mennina sem taka snjóinn og segja þeim að hætta því svo krakkarnir geti leikið sér.