Fara í efni

Gjaldskrá bókasafnsins 2018

Málsnúmer 201802127

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 20. fundur - 15.03.2018

Hvert almenningsbókasafn ber að hafa stjórn sem kjörinn er að hluteigandi sveitarstjórn.
Samkvæmt bókasafnslögum ber stjórn almenningsbókasafna að leggja fyrir gjaldskrá til samþykktar hjá bókasafnsstjórn.

Fyrir æskulýðs- og menningarnefnd liggur til samþykktar gjaldskrá bókasafna Norðurþings.


Bókasöfnin í Norðurþingi Gjaldskrá 2018
Árgjald - 2000 kr
Þriggja mánaða skírteini
- 850 kr
Nýtt skírteini ef skírteini glatast - 500 kr
DVD almennt efni
- 450 kr
DVD barnaefni - 350 kr

Sektir

Bækur og tímarit
- 20 kr
Geisladiskar - 20 kr
Myndbönd og DVD - 150 kr
Myndbönd og DVD fræðsluefni - 100 kr

Plöstun, prentun og ljósritun

Ljósritun A4 - 50 kr
Ljósritun A3 - 70 kr
Prentun A4 - 50 kr
Litaprentun A4 - 250 kr
Ljósmyndaprentun - 450 Kr
Skönnun - 200 kr
Ljósmyndapappír 1x A4 - 250 kr
Plöstun, kortastærð - 200 kr
Plöstun, A4 - 350 kr
Bókaplöstun, lítil/meðal - 600 kr
Bókaplöstun, stórt brot
- 1000 kr

Pantanir

Pöntun á safnefni - 50 kr
Millisafnalán, greinar - 500 kr
Millisafnalán, bækur og fleira - 1200 kr

Töpuð eða skemmd safngögn
Nýtt safngagn fyrsta árið er greitt að fullu. Helst með nýju eintaki.
Eldri safngögn metin hverju sinni
Æskulýðs- og menningarnefnd vísar málinu til sveitarstjórnar og leggur til að fyrirlögð gjaldskrá verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 79. fundur - 20.03.2018

Á 20. fundi æskulýðs- og menningarnefndar Norðurþings var eftirfarandi bókað;

Æskulýðs- og menningarnefnd vísar málinu til sveitarstjórnar og leggur til að fyrirlögð gjaldskrá verði samþykkt.
Til máls tók: Sif.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá bókasafnsins 2018.