Fara í efni

Umsókn um styrk vegna Sjávarútvegsskólans 2018

Málsnúmer 201803084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 247. fundur - 06.04.2018

Beiðni um styrk að fjárhæð 250.000 kr. til að greiða hluta kostnaðar við sjávarútvegsskólann 2018. Skólinn mun verða starfræktur fjórar vikur á Akureyri, eina viku á Dalvík og eina viku á Húsavík og er ætlaður 14 ára nemendum og er hluti vinnuskólum sveitarfélaganna.
Byggðarráð sér sér ekki fært að styrkja verkefnið með beinu fjárframlagi en getur tekið þátt á sömu forsendum og á síðasta ári.