Fara í efni

HNÞ bs. - skipting á kröfu Brúar

Málsnúmer 201804057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 247. fundur - 06.04.2018

Byggðarráð samþykkir að greiða upp fyrirliggjandi kröfu vegna lífeyrisskuldbindinga frá Héraðsnefnd Þingeyinga að upphæð 4.374.194 kr. Byggðarráð harmar þau vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið að hálfu lífeyrissjóðsins Brúar, þar sem ófullnægjandi upplýsingagjöf og seinagangur hefur gert Norðurþingi og öðrum sveitarfélögum ókleift að gera ráð fyrir þessum skuldbindingum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið.