Fara í efni

Tillögur samráðshóps MVS og sambandsins um aðgerðir til að auka nýliðun meðal kennara

Málsnúmer 201804074

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 24. fundur - 11.04.2018

Lagðar eru fram til kynningar tillögur samráðshóps Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Sambands íslenskra sveitarfélaga um aðgerðir til að auka nýliðun meðal kennara, fjölga þeim og sporna gegn brotthvarfi kennara úr starfi.
Fræðslunefnd felur fræðslufulltrúa að afla gagna um ástæður fyrir lengingu kennaranáms úr þremur árum í fimm og áhrif þess á fjölda kennaranema og útskrifaðra kennara.