Fara í efni

Frístund - skólapúlsinn

Málsnúmer 201808022

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 4. fundur - 27.08.2018

Norðurþingi býðst að taka frístundarstarf í Norðurþingi inn í skólapúlsinn og fá þannig mat á gæði starfsins. Árlegur kostnaður við þátttökuna er um 90 þúsund á ári fyrir frístundina á Húsavík en 56 þús fyrir minni skóla.
Fjölskylduráð samþykkir að gæði frístundarstarfsins á Húsavík verði metin í Skólapúlsinum frá og með næstu könnun. Ráðið leggur líka áherslu á að niðurstöður Skólapúlsins verði notaðar til að auka gæði frístundastarfsins.