Fara í efni

Fundarboð - kynningarfundir umhverfis- og auðlindaráðherra á drögum að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi í ágúst og September 2018

Málsnúmer 201808033

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 261. fundur - 16.08.2018

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra fiðlýstra svæða auk almennrar náttúruverndar. Fundur verður haldinn á Hótel Kea, Akureyri 23. ágúst n.k. kl. 15:30 - 17:30.
Lagt fram til kynningar.