Fara í efni

Innleiðingaráætlun Norðurþings vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar

Málsnúmer 201808110

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 263. fundur - 06.09.2018

Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kemur til fundarins og kynnir innleiðingaráætlun vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar. Farið verður yfir hlutverk persónuverndarfulltrúans og nauðsynleg skref í þá átt að sveitarfélagið uppfylli öll ákvæði löggjafarinnar.
Byggðarráð þakkar Hallgrími Jónssyni kærlega fyrir greinargóða kynningu á framvindu verksins.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 8. fundur - 11.09.2018

Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kemur til fundarins og kynnir innleiðingaráætlun vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar. Farið verður yfir hlutverk persónuverndarfulltrúans og nauðsynleg skref í þá átt að sveitarfélagið uppfylli öll ákvæði löggjafarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar Hallgrími kynninguna.

Fjölskylduráð - 6. fundur - 24.09.2018

Lögð er fram til kynningar verkáætlun persónuverndarfulltrúa Norðurþings um innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Hallgrímur Jónsson persónuverndarfulltrúi Norðurþings kynnti fjölskylduráði verkáætlun Norðurþings um innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Fjölskylduráð þakkar honum fyrir kynninguna.