Fara í efni

Umsókn um framlög úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

Málsnúmer 201809034

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 264. fundur - 13.09.2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vekur athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024.

Lagt fram til kynningar. Byggðarráð leggur til að horft verði sérstaklega til þróunarverkefna til að sækja fjármagn fyrir austurhluta Norðurþings og horft til samstarfs við nærliggjandi sveitarfélög. Sveitarstjóra er falið að koma vinnu af stað við mótun verkefna og umsókna í samráði við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og atvinnufulltrúa sem starfa í Öxarfirði og á Raufarhöfn.
Byggðarráð óskar eftir kynningum á mögulegum verkefnum á næsta fundi ráðsins.