Fara í efni

Fjárhagsáætlun OH 2019

Málsnúmer 201809042

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 181. fundur - 13.09.2018

Hefja þarf vinnu við fjárhagsáætlunargerð fyrir rekstrarárið 2019.
Lagt var fram rekstraryfirlit fyrir rekstur Orkuveitu Húsavíkur ohf sem byggt er á rekstri fyrstu 7 mánuða ársins.
Stjórn OH mun á næsta fundi fara yfir stöðu framkvæmda og reksturs og hefja undirbúning að starfsáætlun, þ.m.t. viðhalds- og framkvæmdaáætlun fyrir árið 2019.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 182. fundur - 22.10.2018

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun Orkuveitu Húsavíkur ohf fyrir rekstrarárið 2019.
Farið var yfir útgönguspá fyrir rekstrarárið 2018 og áætlun fyrir árið 2019.
Endanleg áætlun verður tekin fyrir til samþykktar á næsta stórnarfundi OH.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 183. fundur - 01.11.2018

Útgönguspá fyrir rekstrarárið 2018 lögð fram til umræðu.
Útgönguspá fyrir rekstrarárið 2018 lögð fram til kynningar ásamt fjárhagsáætlun fyrir rekstrarárið 2019.
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 verður afgreidd á næsta stjórnarfundi OH.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 184. fundur - 23.11.2018

Lokaumræða fjárhagsáætlunar Orkuveitu Húsvíkur ohf fyrir rekstrarárið 2019.
Fjárhagsáætlun fyrir rekstrarárið 2019 er samþykkt.