Fara í efni

Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga.

Málsnúmer 201809106

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 7. fundur - 01.10.2018

Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga.
Félagsmálastjóri gerði grein fyrir yfirliti yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 10. fundur - 02.10.2018

Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman og sent á sveitarfélög yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyrir sveitarfélög við stefnumótun og áætlanagerð ásamt því að auðvelda umræðu og yfirsýni fyrir skyldur og hlutverk sveitarfélaga.
Yfirlitið var kynnt.

Byggðarráð Norðurþings - 266. fundur - 04.10.2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mrg. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyrir sveitarfélög við stefnumótun og áætlanagerð ásamt því að auðvelda umræðu og yfirsýn yfir skyldur og hlutverk sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.