Fara í efni

Söluheimild eigna: Garðarsbraut 69 íbúð 403

Málsnúmer 201811016

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 14. fundur - 06.11.2018

Verkefnastjóri framkvæmdasviðs óskar eftir söluheimild á íbúð Norðurþings í Garðarsbraut 69.
Skipulags- og framkvæmdaráðs samþykkir söluheimild með fyrirvara um samþykki fjölskylduráðs.
Hjálmar Bogi óskar bókað að hann sé á móti sölunni.

Fjölskylduráð - 12. fundur - 12.11.2018

Verkefnastjóri framkvæmdasviðs óskar eftir söluheimild á íbúð Norðurþings að Garðarsbraut 69.
Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að veita skipulags- og framkvæmdaráði söluheimild vegna íbúðar Norðurþings að Garðarsbraut 69 íbúð 403.