Fara í efni

Fyrirspurn um stöðu framkvæmda 2018 og 2019-2021

Málsnúmer 201811020

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 272. fundur - 15.11.2018

Guðbjartur Ellert Jónsson óskar eftir að fá sundurliðaða framkvæmdaáætlun sem samþykkt var fyrir árið 2018 (verkefni og fjárhæðir). Jafnframt hvaða framkvæmdir var ráðist í og hver kostnaðurinn er vegna þeirra. Hvaða aðrar framkvæmdir var farið í sem fara á viðauka ársins 2018 og voru ekki á samþykktri framkvæmdaáætlun ársins 2018. Og að lokum hvaða framkvæmdir teygja sig inn í 3ja ára áætlunina og eru þá þegar búnar að taka upp framkvæmdafé þess árs - hvað upphæðir eru það.

Gunnar Hrafn Gunnarsson kom á fundinn og fór yfir framkvæmdaáætlun, byggðarráð þakkar Gunnari Hrafni fyrir kynninguna.