Fara í efni

Styrkvegir 2019

Málsnúmer 201901101

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 41. fundur - 20.08.2019

Nú liggur fyrir það fjármagn sem Vegagerðin mun úthluta til styrkvega í Norðurþingi á árinu 2019.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að ákvarða skiptingu fjármagns milli þeirra verkefna sem lágu til grundvallar styrkumsóknar til Vegagerðarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að útdeila úthlutuðu styrkfé.

Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að sækja um styrki í styrkvegasjóð Vegagerðar Ríkisins fyrir árið 2020 vegna viðhalds skíðavegar við Reyðarárhnjúk og tengivegar frá þjóðvegi 85 að skotsvæði.