Fara í efni

Til umsagnar frá Velferðarnefnd Alþingis, 274. mál - tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi.

Málsnúmer 201902002

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 22. fundur - 11.02.2019

Fjölskylduráð hefur til umsagnar 274. mál frá Velferðarnefnd Alþingis.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 25. fundur - 04.03.2019

Velferðarnefnd Alþingis óskar eftir umsögn vegna tillögu til þingsályktunar.
Lagt fram til kynningar. Á síðasta ári var sett á 10% starf fjölmenningarfulltrúa í Norðurþingi og reyndist vel. Nú er verið að auka starfshlutfall fjölmenningarfulltrúa í 50% og er umsóknarfrestur um starfið opinn til 10.mars n.k.