Fara í efni

Samningur um Tetra farstöðvaþjónustu milli Neyðarlínunnar og Slökkviliðs Norðurþings.

Málsnúmer 201902014

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 283. fundur - 07.03.2019

Nú nýverið var gerður samningur um Tetra farstöðvaþjónustu milli Neyðarlínunnar og Slökkviliðs Norðurþings sem felur í sér að Neyðarlínan veitir slökkviliðinu aðgang að Tetra-farstöðvaþjónustu og þannig hefur liðið umsjón og rekstrarutanumhald með tilheyrandi fjarskiptanetum fyrir m.a. öryggis- og hópfjarskipti slökkviliðsins. Samingurinn gildir frá 1. janúar 2019.
Lagt fram til kynningar.