Fara í efni

Öxarfjarðarskóli - Ósk um endurbætur í Öxarfjarðarskóla

Málsnúmer 201902034

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 22. fundur - 11.02.2019

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar erindi skólastjóra Grunnskóla Öxarfjarðar um framkvæmdir og viðhald húsnæðis og lóða leikskóladeilda skólans.
Fjölskylduráð þakkar fyrir erindið og vísar því til skipulags-og framvæmdaráðs.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 37. fundur - 02.07.2019

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Öxarfjarðarskóla um breytingar á húsnæðinu vegna samgangs við Jarðskjálftasetur.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunar 2020.