Fara í efni

Stofnfjáraukning Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Málsnúmer 201905101

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 290. fundur - 23.05.2019

Borist hefur erindi frá sparisjóði Suður-Þingeyinga þar sem kynnt er heimild stjórnar frá nýliðnum aðalfundi sjóðsins til aukningar á stofnfé um 80 milljónir króna.
Byggðarráð samþykkir að arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2018 verði ráðstafað til aukningar stofnfjár. Jafnframt samþykkir byggðarráð að leggja til aukið stofnfé þannig að stofnfjárhlutur Norðurþings verði óbreyttur 3,19% að lokinni stofnfjáraukningu.