Fara í efni

Herning Model / Fjölskylduþjónusta

Málsnúmer 201906014

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 36. fundur - 11.06.2019

Félagsmálastjóri og fræðslufulltrúi kynna Herning Módelið sem er þverfaglegt samstarf í málefnum barna og ungmenna og foreldra/forráðamanna þeirra. Stefnt er á að mynda slíkt teymi á Fjölskyldusviði Norðurþings. Ljóst er að sækja þarf um viðauka vegna aukins starfshlutfalls sálfræðings við teymið.
Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra og fræðslufulltrúa að sækja um viðauka vegna 50% stöðu sálfræðings vegna vinnu tengdri Herningsmódelinu.